Athugið að panta þarf 3 daga safahreinsun með 24 klst fyrirvara
Sendum um allt höfuðborgarsvæðið og kostar heimsending 1.400kr
Brunch plattarnir okkar eru í boði allar helgar og á sérstökum frídögum milli kl. 10:00 – 15:00
*Einnig bjóðum við upp á vegan brunch og krakka brunch
Safahreinsun í 3 daga er góð leið til að byrja og koma sér af stað. Pure deli safahreinsunin byggist upp á grænmeti aðallega og er byggð upp á 5 söfum á dag í 3 daga
Við tökum vel á móti börnum
Við bjóðum upp á ljúffengan mat fyrir hópa sem henta fyrir
fyrirtæki og stofnanir, fundi, veisluna, viðburði og fleira!