Ofnæmisvaldar

ATH í pestóinu okkar eru t.d kasjún hnetur og við notum pestó mikið í flesta réttina svo það er varasamt fyrir þá sem eru með bráðaofnæmi.
 
Hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut) eða blendingar þeirra og afurðir úr þeim.
 
Egg og afurðir úr þeim
 
Fiskur og fiskafurðir.
 
Jarðhnetur og afurðir úr þeim.
 
Sojabaunir og afurðir úr þeim.
 
Mjólk og mjólkurafurðir (þ.m.t. laktósi).
 
Möndlur, heslihnetur, valhnetur, kasjúhnetur, pekanhnetur, parahnetur, pistasíuhnetur, goðahnetur eða queensland hnetur (Macadamia hnetur) og afurðir úr þeim. 
 
Sellerí og afurðir úr því.