Vefjurnar
Súrdeigspizzur
Pizzurnar eru gerðar úr fersku súrdegi sem kemur daglega til okkar og er framleitt af litlu en vönduðu bakaríi í Reykjavík. Degið er sykurlaust og Vegan.
Brunchplattar
Ljúffengur helgarplatti fánlegur á laugardögum og sunnudögum frá kl. 10-15
kr. 2.990
Ristað súrdeigsbrauð með avocado, pestó & serrano, Indian chicken, pesto og klettasalati.
Ávextir, grísk jógúrt með hunangi, jarðaberjum & bláberjum, belgísk vaffla með rjóma og súkkulaði, djús og kaffi.
Ath – Einnig hægt að fá á glúteinlausu brauði.
Vegan – Ristað súrdeigsbrauð með avocado, tómat og pestó, hummus og klettasalat,
vegan jógúrt með jarðaberjum og bláberjum, ávextir, vegan kaka m/vegan rjóma.