Pure deli er veitingastaður í Urðarhvarfi 4 203 Kópavogi.
Hann er í einkaeigu og rekin af litlu fjölskyldufyrirtæki. Á Pure deli færðu ferskan, bragðgóðan & hollan mat frá morgni til kvölds og um helgar í einstaklega fallegu umhverfi.
Okkar metnaður liggur í upplifun viðskiptavina okkar að þeir fái góðan, fallegan mat og góða þjónustu á sanngjörnu verði.