Veislur & Fyrirtæki

Veislu- og fyrirtækjaþjónusta Pure Deli býður uppá ferskan, bragðgóðan og hollan mat sem settur er upp á þæginlegan, umhverfisvænan og flottan hátt fyrir fundinn, starfsfólkið eða það tilefni sem er. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu samband í síma 553-3133 eða sendu tölvupóst á [email protected]

*Bjóðum einni fyrirtækjum upp á reikninsviðskipti og áskriftir. 

Tilavalin tilboð fyrir vinnustaðinn: vefja, safi og sætur biti

Veislubakkar

Blandaðir veislubakkar sem henta fyrir fyrirtæki, fundi, veislur og aðra viðburði. 

Partýbakki
Partýbakki
30 ljúffengir vefju bitar með blöndu af Indian og Pakistani kjúklinga vefjum
9.450 kr.
Kökubakki
Kökubakki
Fyrir 6-8, blanda af bestu kökunum með jarðaberjum og mintu
4.990 kr.
Kaffibakki
Kaffibakki
Fyrir 6-8, ljúffeng blanda af croissant, möndlucroissant, kökum og jarðaberjum
4.990 kr.

Vefjubakki

Vefjubakkar fyrir 5 manns fullkomið fyrir minni viðburði.  

Spicy Tuna vefjubakki
Spicy Tuna vefjubakki
5 manna
9.450 kr.
Avocado Tuna vefjubakki
Avocado Tuna vefjubakki
5 manna
9.950 kr.
Avocado Tomato Vegan bakki
vegan
Avocado Tomato Vegan bakki
5 manna
9.450 kr.
Indian chicken vefjubakki
Indian chicken vefjubakki
5 manna
9.950 kr.
Avocado chicken vefjubakki
Avocado chicken vefjubakki
5 manna
9.950 kr.

cOMBO

Við bjóðum þér upp á hagstæðara verð ef pantað er combo af matseðli. 

Salat & safi </br>
Salat & safi
Veldu þitt uppáhalds salat og djús af matseðli
2.690 kr.
Vefja & safi
Vefja & safi
Veldu þína uppáhalds vefju og safa af matseðli
2.690 kr.
Vefja & gos
Vefja & gos
Veldu þína uppáhalds vefju og gos af matseðli
2.290 kr.
Vefja & kaka
Vefja & kaka
Veldu þína uppáhalds vefju og köku af matseðli
2.690 kr.
Vefja, kaka & safi
Vefja, kaka & safi
Veldu þína uppáhalds vefju. köku og safa af matseðli
3.590 kr.

safar & boost

Nýpressaðir og ferskir safar og boost

Engiferskot
Engiferskot
399 kr.
Boost bleikur
Boost bleikur
mangó ,jarðarber, epli & minta
1.290 kr.
Boost grænn
Boost grænn
avocado, epli, sítróna , engifer & spínat
1.290 kr.
Grape safi
Grape safi
Grape
990 kr.
Grænn safi
Grænn safi
Spínat, engifer, sítróna & epli.
990 kr.
Rauður safi
Rauður safi
Rauðrófa, epli, engifer & sítróna
990 kr.
Appelsínugulur safi
Appelsínugulur safi
Appelsína, gulrót, engifer & sítróna
990 kr.

SNITTUR

Veglegar og flottar snittur, ristað súrdeigsbrauð með heimagerða pestóinu okkar sem allir elska.  
Cirka 3-4 snittur á mann er fullmáltíð.
Lágmarkspöntun er 10 snittur

 
Indian Chicken snitta
Indian Chicken snitta
690 kr.
Pakistaní chicken snitta
Pakistaní chicken snitta
690 kr.
Tomato mozarella snitta
Tomato mozarella snitta
690 kr.
Avocado tomato  snitta
vegan
Avocado tomato snitta
590 kr.
Avocado serrano snitta
Avocado serrano snitta
690 kr.