Veislur & Fyrirtæki

Veislu- og fyrirtækjaþjónusta Pure Deli býður uppá ferskan, bragðgóðan og hollan mat sem settur er upp á þæginlegan, umhverfisvænan og flottan hátt fyrir fundinn, starfsfólkið eða það tilefni sem er. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu samband í síma 553-3133 eða sendu tölvupóst á [email protected]

*Bjóðum einnig fyrirtækjum upp á reikninsviðskipti og áskriftir. 

Tilavalin tilboð fyrir vinnustaðinn: vefja, safi og sætur biti

Aðventubakki

pantaðu fallegan bakka til að taka með á aðventunni

Deli Snittu bakki

6990kr.
10 súrdeigs snittur blanda af Indian chicken, Tómat mozarella, Hummus, Pakistaní chickenavocado serrano.

Jóla djústilboð

2990kr.
3 ferskir safar og engiferskot

Köku jóla combo

1890kr.
Sjónvarps kaka & Bananasúkkulaði kaka

Mini brunch

2690kr.
Tvær ristaðar súrdeigs brauðsneiðar með Indian chicken & Avocado Serrano og lúxus brownie

Vefjubakki

Vefjubakkar fjórar vefjur að þínu vali skornar í tvennt (8 bitar).

Vefjubakki

7950kr.
4 vefjur að þínu vali skornar í tvennt (8 bitar)

Veislubakkar

Blandaðir veislubakkar sem henta fyrir fyrirtæki, fundi, veislur og aðra viðburði. 

Kaffibakki

5990kr.
Ljúffeng blanda af croissant, möndlucroissant, kökum og jarðaberjum. Hentar fyrir 6-8 manns

Kökubakki

5990kr.
Hentar fyrir 6-8, blanda af bestu kökunum með jarðaberjum og ferskri myntu

Partýbakki

9450kr.
30 ljúffengir vefju bitar með blöndu af Indian og Pakistani kjúklinga vefjum

Take away brunch (lau-sun 10-15)

3390kr.
Ristað súrdeigsbrauð með avocado, pestó & serrano, Indian chicken, pesto og klettasalati. Ávextir, grísk jógúrt með hunangi, jarðaberjum & bláberjum, belgísk vaffla með rjóma og súkkulaði, djús og kaffi.

cOMBO

Við bjóðum þér upp á hagstæðara verð ef pantað er combo af matseðli. 

Morgunbakki

1990kr.
Avókadó toast, kaka, fersk ber og rjómi

Morgunbakki með ferskum safa

2690kr.
Avókadó toast, kaka, fersk ber og rjómi. Ferskur grænn safi (spínat,epli,sítróna,engifer)

Vefja og gos

2190kr.
Vefja og gos að eigin vali

Vefja og kaka

2690kr.
Vefja og kaka að eigin vali

Vefja og safi

2690kr.
Vefja og safi að eigin vali.

Vefja, kaka og safi

3590kr.
Vefja, kaka og safi að eigin vali

safar & boost

Nýpressaðir og ferskir safar og boost

Grænn safi

990kr.
Spínat, engifer, sítróna & epli.

Rauður safi

990kr.
Rauðrófa, epli, engifer & sítróna.

Appelsínugulur safi

990kr.
Gulrót, epli, engifer & sítróna

Detox

990kr.
Grænt epli, engifer, sítróna, spínat, lime & sellerí

Grænn boost í flösku

990kr.
Avocado, spínat, engifer, epli & sítróna

Grænn boost

1290kr.
Avocado, spínat, engifer, epli & sítróna

Bleikur boost

1290kr.
Jarðarber, mango, epli & minta

Jóla djústilboð

2990kr.
3 ferskir safar og engiferskot

SNITTUR

Veglegar og flottar snittur, ristað súrdeigsbrauð með heimagerða pestóinu okkar sem allir elska.  
Cirka 3-4 snittur á mann er fullmáltíð.
Lágmarkspöntun er 10 snittur