Veislur & Fyrirtæki

Veislu- og fyrirtækjaþjónusta Pure Deli býður uppá ferskan, bragðgóðan og hollan mat sem settur er upp á þæginlegan, umhverfisvænan og flottan hátt fyrir fundinn, starfsfólkið eða það tilefni sem er. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu samband í síma 553-3133 / 773-5000 eða sendu tölvupóst á [email protected]

*Bjóðum einnig fyrirtækjum upp á reikninsviðskipti og áskriftir. 

Tilavalin tilboð fyrir vinnustaðinn: vefja, safi og sætur biti

Snittur

Veglegar og flottar snittur, ristað súrdeigsbrauð með heimagerða pestóinu okkar sem allir elska. Cirka 3-4 snittur á mann er fullmáltíð.
Lágmarkspöntun er 10 snittur

cOMBO

Við bjóðum þér upp á hagstæðara verð ef pantað er combo af matseðli. 

Safar og boost

Nýpressaðir og ferskir safar og boost