hefur nú bæst í körfuna þína.

Karfa

Veisluþjónusta

Langar þig að bjóða uppá dásamlega ferð fyrir bragðlaukana í þinni veislu?

Opnu deli samlokurnar eru einstaklega fallegar og girnilegar og bragðið fer sannarlega með hvern og einn í óvænt ævintýri.

Deli kökubakkinn

Deli kökubakkinn er blanda af bestu kökunum okkar sem eru hverjar annarri betri og setja bros á hvern munn.

Kökurnar eru skornar niður og þeim blandað og raðað fallega upp með ferskum jarðaberjum og bláberjum.

Deli vefjubakinn

Blandan af Indian chicken, Pakistani chicken, Avocado Serrano/Avocado Tomato, Tomato Mozarella.

Raðast fallega upp á umhverfisvæna bakka sem hægt er að bera framm á.

Fyrirspurnir og panntanir berist á  puredeli@puredeli.is eða í síma 773-5500/775-5500