Veislur & Fyrirtæki

Veislu- og fyrirtækjaþjónusta Pure Deli býður uppá ferskan, bragðgóðan og hollan mat sem settur er upp á þæginlegan, umhverfisvænan og flottan hátt fyrir fundinn, starfsfólkið eða það tilefni sem er. 

Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu samband í síma 553-3133 / 773-5000 eða sendu tölvupóst á [email protected]

*Bjóðum einnig fyrirtækjum upp á reikninsviðskipti og áskriftir. 

Tilavalin tilboð fyrir vinnustaðinn: vefja, safi og sætur biti

Test bakki

Blanda af Avókadó chicken og Indian chicken (fyrir 4)

15.990 kr.

Deli Snittu bakki

10 súrdeigs snittur blanda af Indian chicken, Tómat mozarella, Hummus, Pakistaní chickenavocado serrano.

6.990 kr.

Vefjubakki

Blanda af Avókadó chicken og Indian chicken (fyrir 4) Hægt að biðja um vegan.

8.590 kr.

Partýbakki

30 ljúffengir vefju bitar blanda af Pakistaní & Indian chicken, pesto,spínat & rauð paprika.

10.590 kr.

Kökubakki

Hentar fyrir 6-8, blanda af bestu kökunum með jarðaberjum og ferskri myntu

5.990 kr.

Kaffibakki

Ljúffeng blanda af croissant, möndlucroissant, kökum og jarðaberjum. Hentar fyrir 6-8 manns

5.990 kr.