Um Okkur

Pure deli var stofnað af nokkrum matgæðingum sumarið 2017 sem hafa mikla ástríðu fyrir heiðarlegum,bragðgòðum og hollum mat. Reynsla í rekstri verslana, veitingastaða og ástríða fyrir góðum lífstíl kom "conseptinu" saman í þennan hverfisveitingastað. Sú hugmynd að þurfa ekki að keyra langar vegalengdir til að ná sér í ferskan gòðan mat eða setjast og njòta í fallegu umhverfi var heillandi og því varð þessi staðsetning fyrir valinu. Vatnsendinn er fallegur staður og mikið af stòrum góðum hverfum í kring, ásamt hòtelum,fyrirtækjum og líkamsræktarstöðvum.

Pure deli leggur áherslu á ferskan og gòðan mat, gòða þjònustu og gott andrúmsloft. Okkar metnaður liggur í að gera viðskiptavini okkar glaða og vera gott innlegg í þeirra daga.