HÓPMATSEÐILL

Við bjóðum upp á matarbakka fyrir hópa sem henta fyrir starfsmenn, fundi, veisluna eða hvað sem þér dettur í hug! 

Hægt að panta fyrir eins marga og þú vilt. Frí heimsending ef pantað er fyrir fleiri en 20 manns.